Hvar erum við ?

Það er varla hægt að að fara um Súðavík án þess að finna Raggagarð. Skilti sem bendir á garðinn er við þjóðveginn, síðan standa Askur og Embla vörð við inganginn að garðinum.  Póstfang: Raggagarður Nesvegur 1  420 Súðavík

Fjör í Raggagarði

Fjör í Raggagarði