Haldin var vinnudagur 25. júní 2017

Það mættu 12 vaskir heimamenn á auglýstum vinnudegi í Raggagarði.  Þar sem svo margir mættu til að mála og ekki næg málning fyrir alla þá fóru sumir í jarðvegsvinnu.  Allir mættu með bakkelsi og kaupfélagstjórinn mætti með uppáhelt kaffi.  Fleyri myndir eru að finna á facebook síðu Raggagarðs.

Vinnudagur í Raggagarði

Vinnudagur í Raggagarði

_DSC0274 20170625_150008 _DSC0279