Boggutún er hluti af Raggagarði.

Samkvæmt leigusamningi við Súðavíkurhrepp um svæði Raggagarðs  er hann alls 9.322 fermtrar.  Á þessari loftmynd af garðinum eru útlínur hans merkt með rauðu en svæðið á Boggutúni er ekki nýtt að fullu og er því svæðið sem nýtt er með gulu línunni.   Annarsvegar er leikjasvæði fyrir 2 ára+ og efra svæðið 8 ára+ .  Boggutún er hinsvegar almenningsgarður og útivistarsvæði sem skemmtilegt er fyrir hópa að nota og skoða.  Engin leiktæki eru á því svæði.

Boggutún og leikjasvæði Raggagarðs

Boggutún og leikjasvæði Raggagarðs