Verið hjartanlega velkomin í Raggagarð.

Kæru vinir Raggagarðs. Verið hjartanlega velkomin í garðinn í sumar. Engin aðgangseyrir er í garðinn en það er baukur við salernishúsið fyrir frjáls framlög gesta. Einnig er Raggagarður með gular dósatunnur.Þær eru staðsettar við ruslagámana í Túngötu og eins á tjaldsvæði Súðavíkur og í Raggagarði.  Baukurinn og dósatunnurnar er það eina sem garðurinn hefur til að standa undir rekstrakostnaðinum á garðinum.

Dósatunnur og baukur til styrktar garðinum.

Dósatunnur og baukur til styrktar garðinum.

Gulu dósatunnurnar eru í eigu Raggagarðs

Gulu dósatunnurnar eru í eigu Raggagarðs