Fjögur ný skilti komin í Raggagarð.

Það er sú regla í Raggagarði að þeir sem hafa styrkt Raggagarð  samanlagt eða með einum styrk yfir 500.000 kr fá nafn sitt eða fyrirtækis á skilti við garðinn sem mun standa eins lengi og þau endast.  Í ár bættist við Ísblikk ehf á Ísafirði.  Tígur ehf í Súðavík.  Íslandsbanki og Landsbankinn.  Hjartans þakkir fyrir ykkar hlýhug og stuðning  fyrir þessu verkefni.  Nú  eru komin 23 skilti við garðinn.

Tígur ehf og Ísblikk efh Ísafirði

Tígur ehf og Ísblikk efh Ísafirði

Umhverfisstyrkur Landsbankans

Umhverfisstyrkur Landsbankans

Íslandsbanki

Íslandsbanki

23 stærstu styrktaraðilar garðsins

23 stærstu styrktaraðilar garðsins