Raggagarður er vinsæll

Þá er búið að telja nöfnin í gestabók Raggagarðs þetta sumarið. það voru 2043 manns sem skráðu nafn sitt þar. Það er sagt að að þar sem gestabækur eru skrifi um 40% gesta í bækur sem þíðir að um 5000 manns hafi heimsótt Raggagarð sumarið 2013. Sumri skrifa einu sinni í gestabókina en koma alla daganna eins og segir í einu commenti í bókinni.

Rgardur2