Nýjustu færslur

Brúin fallega

Brú yfir á næsta svæði.

Í lok ágúst kláraði Arnar Guðmundsson þúsundþjalasmiður ásamt Boggu að smíða brúnna yfir skurðinn.  Þetta nýja svæði er ætlað til útiveru og skoðunnar og á að endurspegla Vestfirði … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Skipulag Raggagarðs

Landslagsarkitekinn og vestfirðingurinn Sigurður Friðgeir Friðriksson er nú að leggja lokahönd á að hanna útivistarsvæði innan til við núverandi leiksvæði  í samvinnu við … [Lesa meira...]

Jólakveðja

Kæru vinir Raggagarðs nær og fjær. Hjartans þakkir fyrir frábærar stundir í Raggagarði undanfarin ár. Sértakar þakkir til allra þeirra sem hafa stutt við bakið á félaginu við … [Lesa meira...]