Nýjustu færslur

Umhverfisstyrkir Raggagardur

Landsbankinn styrkir Raggagarð.

Landsbankinn veitir fimm milljóna króna í umhverfisstyrki í ár. Sautján verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í ár.  Þar af voru þrjú sem fengu 500.000 kr … [Lesa meira...]

Rekaviður á Ströndum.

Rekaviðarskógur í Raggagarð 2016.

Strandarmenn í Árneshreppi koma Raggagarði til hjálpar.  Pétur í Ófeigsfirði  er búin að finna fyrir okkur 11 rekaviðastaura í skóginn og tvær rótarhniðjur í Raggagarð næsta vor.   … [Lesa meira...]

Steinverkið Umhyggja á svo sannarlega við í Raggagarði.

Leyndardómar Raggagarðs.

Þegar Bogga fór af stað fyrir 11 árum með hugmyndina að fjölskyldugarði þá hafði ég ekki hugmynd um hvert það myndi leiða mig í því verkefni.  Haustið 2003 var búið að safna 43.000 … [Lesa meira...]

Eldri fréttir