Nýjustu færslur

Tjörnin á Boggutúni Raggagarði

Vatnssnígill á Boggutúni

Búið er að setja tvöfalda keðju í kringum tjörnina og vatnssnigilinn á Boggutúni.   Var það gert meðal annars til þess að fólk átti sig á að tjörnin er til augnayndis og til að … [Lesa meira...]

Það ætti enginn að keyra fram hjá Raggagarði án þess að koma þar við.  Endalaust fjör þar.

Fjöldi fólks heimsækir Raggagarð

Frá því 1 júlí til 25 júli hafa rúmlega 2400 manns heimsótt garðinn.   Í Raggagarði er gestabók en undanfarin ár hafa ekki nema um 35-40% gesta skrifað nafn sitt þar.  þann 1. júli … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Leyndardómar Raggagarðs.

Þegar Bogga fór af stað fyrir 11 árum með hugmyndina að fjölskyldugarði þá hafði ég ekki hugmynd um hvert það myndi leiða mig í því verkefni.  Haustið 2003 var búið að safna 43.000 … [Lesa meira...]

Fólkið á bak við Raggagarð.

Raggagarður væri ekki til nema fyrir tilstilli  fólks sem hefur staðið vel við bakið á upphafsmanni og framkvæmdastjóra garðsins og hafa unnið öll þessi ár við uppbygginguna á … [Lesa meira...]

Saga gosbrunnsins í Raggagrði

Vorið 1996 eða var fengin listamaður til Súðavíkur til að gera skemmtilega viku með börnum í Súðavíkurskóla tengt listum.  Það var ákveðið að gera gömlu sundlaugina ofan við Árnes … [Lesa meira...]