Nýjustu færslur

Mynd; Anne Berit

Framkvædir hafnar í Raggagarði

Þann 1. júní var Raggagarður opnaður eftir veturinn og bekkir og borð sett út í garðinn.  Anne Berit, Barði Ingibjarsson í stjórn Raggagarðs smíðuðu annan ramp við aparóluna 2 júní … [Lesa meira...]

Frjáls framlög til Raggagarðs

Styrktarlína Raggagarðs

Eins og flestir vita þá er stefnt að því að klára framkvæmdir við Raggagarð sumarið 2015.   Þar má helst nefna að það á eftir að gera tjörn og rekaviðarskóg ásamt göngustígum og … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Skipulag Raggagarðs

Landslagsarkitekinn og vestfirðingurinn Sigurður Friðgeir Friðriksson er nú að leggja lokahönd á að hanna útivistarsvæði innan til við núverandi leiksvæði  í samvinnu við … [Lesa meira...]

Jólakveðja

Kæru vinir Raggagarðs nær og fjær. Hjartans þakkir fyrir frábærar stundir í Raggagarði undanfarin ár. Sértakar þakkir til allra þeirra sem hafa stutt við bakið á félaginu við … [Lesa meira...]