Nýjustu færslur

Tígur ehf raðaði hleðslugrjótinu við innganginn.

Fallegri inngangur í garðinn.

Tígur ehf raðaði hleðslugrjóti við innganginn á leiksvæðið en þarna skptist garðurinn í svæði fyrir 8 ára og yngri og efra fyrir 8 ára og eldri.  Það er óhætt að segja að … [Lesa meira...]

Vinnuskólinn í Súðavík að störfum 16 og 17 júlí.

Vinnuskólinn í Súðavík

Krakkarnir í vinnuskólanum voru í gær og í dag að snyrta til í garðinum og hreinsa úr trjábeðunum og margt fleira.  Dugnaðar forkar þessir krakkar.  Súðavíkurhreppur hefur styrkt … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Skipulag Raggagarðs

Landslagsarkitekinn og vestfirðingurinn Sigurður Friðgeir Friðriksson er nú að leggja lokahönd á að hanna útivistarsvæði innan til við núverandi leiksvæði  í samvinnu við … [Lesa meira...]

Jólakveðja

Kæru vinir Raggagarðs nær og fjær. Hjartans þakkir fyrir frábærar stundir í Raggagarði undanfarin ár. Sértakar þakkir til allra þeirra sem hafa stutt við bakið á félaginu við … [Lesa meira...]