Nýjustu færslur

Framkvæmdir í garðinum

Viðgerðir í Raggagarði

Við í stjórn Raggagarðs viljum byðja foreldra og forráðamenn að gæta barna sinna og skilja þau ekki eftir ein í garðinum.   Verið er að lagfæra leiðslur við salernishúsið og gæti … [Lesa meira...]

Raggagarður opnar 1. júní 2016.

Gleðilegt sumar kæru vinir. Veturinn er á undanhaldi og sumarið nálgast. Sumir spyrja hvort Raggagarður sé lokaður. Svarið er; það er ekki hægt að loka Raggagaði þar sem um stórt … [Lesa meira...]

Umhverfisstyrkir Raggagardur

Landsbankinn styrkir Raggagarð.

Landsbankinn veitir fimm milljóna króna í umhverfisstyrki í ár. Sautján verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í ár.  Þar af voru þrjú sem fengu 500.000 kr … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Fólkið á bak við Raggagarð.

Raggagarður væri ekki til nema fyrir tilstilli  fólks sem hefur staðið vel við bakið á upphafsmanni og framkvæmdastjóra garðsins og hafa unnið öll þessi ár við uppbygginguna á … [Lesa meira...]

Saga gosbrunnsins í Raggagrði

Vorið 1996 eða var fengin listamaður til Súðavíkur til að gera skemmtilega viku með börnum í Súðavíkurskóla tengt listum.  Það var ákveðið að gera gömlu sundlaugina ofan við Árnes … [Lesa meira...]