Nýjustu færslur

Rgardur2

Raggagarður er vinsæll

Þá er búið að telja nöfnin í gestabók Raggagarðs þetta sumarið. það voru 2043 manns sem skráðu nafn sitt þar. Það er sagt að að þar sem gestabækur eru skrifi um 40% gesta í bækur … [Lesa meira...]

Rgardur

Heimsækið Raggagarð

Það er tilvalið að skreppa í Raggagarð 17 júní og eiga fjölskyldustund þar. Einnig er hægt að fara í mini-golf brautir Raggagarðs sem eru á þvottaplaninu við Amma Habbý. Fólk getur … [Lesa meira...]

grill

Einn af velunnurum Raggagarðs

Þetta frábæra grill gaf Verk Vest Raggagarði fyrir 4 árum síðan og lítur vel út og enga stund að grilla. Það var Vélsmiðja ísasfjarðar sem smíðaði grillið. Grillið hefur svo … [Lesa meira...]

8

Ný smáhýsi

Nú í haust voru reistir tvö af þremur smáhúsum sem munu standa á útivistarsvæðinu í Raggagarði. Þriðja húsið verður reist í vor um leið og snjóa leysir. Það eru Hraðfrystihúsið … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Skipulag Raggagarðs

Landslagsarkitekinn og vestfirðingurinn Sigurður Friðgeir Friðriksson er nú að leggja lokahönd á að hanna útivistarsvæði innan til við núverandi leiksvæði  í samvinnu við … [Lesa meira...]

Jólakveðja

Kæru vinir Raggagarðs nær og fjær. Hjartans þakkir fyrir frábærar stundir í Raggagarði undanfarin ár. Sértakar þakkir til allra þeirra sem hafa stutt við bakið á félaginu við … [Lesa meira...]