Nýjustu færslur

Súðavíkurhreppur styrkir garðinn

Súðavíkurhreppur styrkti Raggagarð um kostnaðinn við garðsláttinn sumarið 2017.   Það munaði garðinn gríðalega miklu og því var hægt að eyða meiru fé í viðhald í garðinum  síðasta … [Lesa meira...]

Orkan

Orkan styrkir Raggagarð

Þann 22. apríl 2005 opnaði ORKAN bensín nýja stöð við Álftaver í Súðavík og ákvað að styrkja gott málefni í Súðavíkurhrepp í leiðinni. Niðurstaðan á fundi Gunnars Skarphéðinssonar … [Lesa meira...]

19688623_10212710500133871_1693711824_o

Loftmyndir af Raggagarði

  Halldór Sverrisson og Sigríður Línberg Runólfsdóttir heimsóttu Raggagarð 2. júlí og tóku myndir fyrir Raggagarð með Dróna.  Hér eru þrjú sýnishorn af því.  Bestu þakkir … [Lesa meira...]

Boggutún og leikjasvæði Raggagarðs

Boggutún er hluti af Raggagarði.

Samkvæmt leigusamningi við Súðavíkurhrepp um svæði Raggagarðs  er hann alls 9.322 fermtrar.  Á þessari loftmynd af garðinum eru útlínur hans merkt með rauðu en svæðið á Boggutúni … [Lesa meira...]

Eldri fréttir

Leyndardómar Raggagarðs.

Þegar Bogga fór af stað fyrir 11 árum með hugmyndina að fjölskyldugarði þá hafði ég ekki hugmynd um hvert það myndi leiða mig í því verkefni.  Haustið 2003 var búið að safna 43.000 … [Lesa meira...]

Fólkið á bak við Raggagarð.

Raggagarður væri ekki til nema fyrir tilstilli  fólks sem hefur staðið vel við bakið á upphafsmanni og framkvæmdastjóra garðsins og hafa unnið öll þessi ár við uppbygginguna á … [Lesa meira...]

Saga gosbrunnsins í Raggagrði

Vorið 1996 eða var fengin listamaður til Súðavíkur til að gera skemmtilega viku með börnum í Súðavíkurskóla tengt listum.  Það var ákveðið að gera gömlu sundlaugina ofan við Árnes … [Lesa meira...]